Stars & Stripes

Þriðja kynslóðin af Street hjálmunum frá Nutcase eru öryggisvottaðir fyrir hjólreiðar, hlaupahjól, hjóla/línuskauta og hjólabretti. Við hönnun þessara hjálma var unnið með alla bestu eiginleika upprunalegu hönnunarinnar og þeir notaðir til að bæta hjálmana frá A-Ö. Öll þessi vinna skilar sér í frábærri hönnun sem gerir þér kleift að tjá þinn einstaka persónuleika með mjúkri og léttri straumlínulaga skel, meira loftstreymi og auka púðum til að sníða hjálminn að þínu höfði.

 • Sylgja með Fidlock® segul  sem ekki þarf að klemma og hægt er að opna/loka með annarri hendi
 • Öryggis vottað fyrir hjólreiðar og hjólabretti: CPSC og ASTM F192
 • Stillanlegur og færanlegur snúnings diskur að aftan lætur hjálminn passa 100%
 • Skyggni fylgir sem skýlir fyrir sól og regni – Hægt að taka af
 • Mjög vandaður og mjúkur hökupúði sem veitir aukin þægindi
 • Endingargóð ABS skel
 • Verndandi EPS svamp fóðrun inni í hjálminum
 • Krumpu svæði í EPS sem hjálpar til við að dreifa álaginu verði árekstur
 • 11 útstreymi ásamt loftræsti raufum í EPS
 • Auka svampar svo að hjálmurinn passi fullkomlega
 • 360 gráðu endurskin

Nutcase á Íslandi mælir með því að höfuðið sé mælt áður en gengið er frá pöntun á hjálmi. 

14.990 kr

Endursöluaðilar
Ekki til? Finndu endursöluaðila.

Tengdar vörur

Umsagnir viðskiptavina