Viðhald á hjálmi

Hvernig er best að geyma hjálminn og passa upp á hann?

Með hjálmunum fylgja leiðbeiningar frá framleiðanda, á ensku, þar sem m.a. er farið yfir hvernig á að geyma hjálminn og passa upp á hann. Í bæklingnum er eftirfarandi nefnt:

  • Forðast að vera með hjálminn nálægt miklum hita, beittum hlutum, saltvatni, lími, efnum sem innihalda bensín, tærandi efnum eða almennum hreingerningarefnum sem geta innihaldið ammóníak eða kór. Snerting við fyrrgreind efni getur valdið skaða á hjálmnum sem þarf ekki að vera sýnilegt.

  • Ef þörf krefur, þrífðu hjálminn með mildri sápu og rökum klút. Best er að láta hjálminn standa til að þurrka hann. Ekki skalt segja hjálminn á kaf í vatni og ekki geyma hann rakann. Best er að geyma hjálminn fjarri sólarljósi. Ekki skal geyma hjálminn í heitum bíl eða nálægt heitum hlutum.