Um okkur

Innflytjandi Nutcase á Íslandi er heildsalan Ctil ehf.

Eins og staðan er í dag þá eru Nutcase hjálmarnir í boði á nutcase.is ásamt nokkrum endursöluaðilum. Yfirlit yfir endursöluðailar má finna hér. Ef þú vilt koma til okkar og máta/skoða þá er lagerinn okkar staðsettur í Hafnarfirði þannig að endilega hafið samband í síma 853-2699 eða 698-8041. Þegar gengið er frá pöntun inná síðunni þá eru tveir valmöguleikar í boði, láta senda heim eða sækja á lagerinn okkar í Hafnarfirði.

Eftir að hafa skoðað “hjálmamarkaðinn” hér á Íslandi þá þótti okkur hann vera frekar einsleitur og okkur fannst alveg vanta hjálma sem eru í senn flottir og uppfylla alla öryggisstaðla á sama tíma. Við fréttum af Nutcase og eftir að hafa skoðað þá vel þá gjörsamlega heilluðumst við uppúr skónum. Hjálmarnir eru léttari en aðrir hjálmar, koma allir með skyggni sem hægt er að taka af og setja á með auðveldum hætti, Fidlock segul-smellan er algjörlega geggjuð og svo eru þeir bara svo hrikalega flottir, það er bara ekkert flóknara en það!

Nutcase á Íslandi er einnig á Facebook og á Instagram.

Takk fyrir að skoða síðuna okkur og ef þið viljið hafa samband þá minnum við á samfélagsmiðlana, heimasíðuna okkar, netfangið info@nutcase.is og símanúmerin 698-8041 eða 853-2699

Kveðja

Nutcase á Íslandi