Ótrúlegar móttökur

Viðtökur hafa farið fram úr okkar björtustu vonum og því margar tegundir uppseldar hjá okkur en örvæntið ekki því ný sending er væntanleg fljótlega.

Bendum einnig á að endursöluaðilar Nutcase á Íslandi eiga til vörur á lager. Kíkið því endilega á yfirlit yfir endursöluaðila Nutcase á Íslandi.