Notaðu Metroride eins og þér hentar. Smelltu ipodinum í eyrað og njóttu líðandi stundar eða spjallaðu við hjólafélagan á meðan þið njótið íslenskrar nátturu, innan bæjarmarkana eða utan. Metroride er flottur á leiðinni í vinnuna, á stefnumót, á ,,happy hour”, eða í lengri hjólatúra um helgar, einn eða með fjölskyldunni eða vinum. Bættu smá stíl við ferðamátann þinn, hvort sem þú ert á leið í vinnuna í jakkafötunum eða í hjólatúr með krökkunum.