Little Nutty

Við hönnun nýjustu línu Little Nutty var notað allt það besta úr Street línunni en sú vinna skilaði sér í flottari hönnun og meira notagildi. Little Nutty eru hjálmar sem bæði foreldrar og börn elska –  slétt og straumlínulaga skel, hann er léttur og svo fylgja auka púðar svo hjálmurinn geti vaxið með barninu þínu.