Petal Power (Baby Nutty)
- Loksins er kominn hjálmur sem bæði þú og barnið þitt elska.
- Engin hætta á því að klemma sig á svæðinu undir kinninni, engin tár, Fidlock® segulmögnuð sylgja.
- Auðvelt að setja hjálminn á barnið
- Stækkar eftir því sem barnið stækkar með höfuðpúðum til skiptanna
- Hannaður með það að leiðarljósi að barnið sitji sem best á hjólinu (þyngdarpunktur)
- Létt skel sem hentar vel fyrir lítil höfuð sem stækka
- Loftflæði að framan, ofan á og að aftan
- Hannað, prófað, og CPSC vottað
7.490 kr 9.990 kr
Ekki til? Finndu endursöluaðila.